Tæland/Suður Ameríka 2003
 

 
Þessi síða er tileinkuð fyrirhugaðri ferð til Hildu, Villa, Bryndísar og Hauks um Asíu sumarið 2003. Sem vegna HABL breytist í ferð um Braselíu og Venúsúela auk Tælands....
 
 
   
 
Wednesday, May 28, 2003
 
hae hae haukur og bryndis herna aftur erum komin til taelands her er heitt og allt mjog odyrt...vaegast sagt....
Komum herna 22 mai eftir 10 tima flug og flugum tha beint til ching mai sem er nyrst i taelandi thar vorum vid sott af Kesoru, kennaranum minum, a flugvollin og forum a hotelid sem var mjog fint tvaer sundlaugar og alles, thad var reyndar komid kvold thannig ad trhad var ekkert solbad fyrir okkur... Roltum adeins um baeinn um kvoldid thad er ad segja gotu rett hja hotelinu med mikid af solubasum.....
Daginn eftir (23 mai) hofst namsferdin vid forum i filagard rett fyrir ofan baeinn og gafum filunum banana ad borda og their voru voda duglegair ad snyta ser i fotinn okkar i stadinn... Skoduudm filsunga sem var adeins 3 manada gamall hann var samt stor... Horfdum sidan a filasyningu thar sem ad filarnir foru i fotbolta..eg munid ekki vilja verda fyrir theim bolta..eftir thetta forum vid a filabak og hossudumst thar i halftima..thad var mjog gaman en rassinn var ansi aumur eftir'a...
eg held ad eg se alltof nakvaem i skrifum..hef adeins takmarkadan tima thannig ad eg verd vist ad vera stuttorda...
thad sem vid erum buin ad gera auk thess ad fara i filagardinn er ad skoda fidrildagard, fara upp 'a haesta tind taelands doi inthani\on og gista thar i skalum med fullt af storum skodyrum.. thar forum vid i lnagar og heitar gongur um mismunandi skoga skodudum svaka flott hof tileinkud konungi og drottningu og heilsudum adeins upp a hill tribes...
Thad hefur verid alveg aedislegt herna.. skordyrin eru ansi stor og eftir dvolina i doi inthanin held eg ad eg verdi aldrei hraedd vid neitt a aevinni thegar ad madur er haettur ad kippa ser upp vid thad ad skordyr a staerd vid thumalputta setjist a hausinn a manni er madur ordin ansi sjoadur.. maturinn herna er godur en samt svoldid einhaefaur ..kennski bara vegna thess ad madur leggur ekki i thad ad krydda neitt...thad er nogu sterkt fyrir ..taelendingar hljota ad vera med lamada bragdlauka...klosettin herna hafa komid mer a ovart eg skil thau ekki alveg... madur thar ad setja a haekjum sinu yfir klosettskal ..engin klosettpappir bara litill sturtu haus til ad skola ser med og sidan mjog sjaldan vaskar a klosettinu..skil ekki alveg hvernig tae folk fer ad thesssu.thad hefur amk hreinar hendur...sem betur fer hefur okkur alltaf tekist ad finna vestraent klosett thannig ad vid hofum ekki thurft ad leysa thetta vandamal..ef einhverjir vita eitthvad um thetta vaeri gott ad fa svar...


Wednesday, May 21, 2003
 
N'u er ferdin hafin a.m.k. hja Hauki og Bryndisi ..erum nu i London a netkaffihusi i verslunarmidstodinni i Basewaterhverfinu.. komum her i gaerkvoldi..tokum stansted express nidur i London og nutum utsynisins a leidinni, vorum mikid ad spa i hvernig Bretar lystu thvi hva theyr aettu heima oll hus eru annadhvort brun/raud mursteinahus eda hvit hus med sulum fyrir framan ??? Mitt hus yrdi a.m.k. med skaerbleikri hurd..
Hostelid var okey ekkert fancy en a.m.k . rum til ad sofa a ..vorum i herbergi med einum frakka, mus og skrjafupokum..skil ekki afhverju folk tharf alltaf ad vera med allt sem theyr turfa ad na i seint a kvoldin i skrjafupokum.. aetti ad banna svoleidis..sidan var musin lika mjog hrifin af skrjafupokunum sem frakkin atti..
Annars kom mer a ovart hvad er mikid af folki herna man ekki eftir thvi ollu seinast thegar eg var herna .. thad var reyndar i februar og september thannig ad tha er litid af ferdamonnum.. vid ferdamennirnir tokum mikid plass...
Forum a oxfordstreet i dag.. Haukur passadi vel upp a thad ad eg versladi ekki mikid thad er snidugt fyrir budduna...og bakpokan og bakid sem tharf ad bera thetta allt.. vorum samt adeins samtals med 21 kg. i bakpokunum okkar a leidinni fra islandi Haukur var med 8 og eg 13 kenni ofnaemislyfjunum minum um thessi auka 4 kilo/..UHHU...
Akvadum ad spara okkur pening og roltum upp ;i basewater fra oxford i gegnum Hyde park thad var fint..hofum hvort sem er ekket betra med timan ad gera flugid fer ekki fyrr en kl.2230 i kvold..Thad var lika fint vedur um 15 stiga hiti og skyjad....
Jaeja nu er best ad haetta klst er buin heyrumst fljotlega



Sunday, May 11, 2003
 
Jibbý..
Nú eru Haukur og Bryndís að fara út eftir 9 daga .... Hér er mynd af hotelinu sem við verðum á í Bangkok það er flott...

 

 

Veðrið í Bangkok

The WeatherPixie

Veðrið í Caracas

The WeatherPixie

Veðrið í Amazon

The WeatherPixie

Veðrið í Rio De Janeiro

The WeatherPixie

This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.
   
 

Home  |  Archives