Upplýsingar
Ef þið getið bent okkur á einhverjar sniðuga ferðalinka eða eitthvað annað sem væri sniðugt að skoða látið þið okkur þá endilega vita.
Eða einhverjar aðrar sniðugar upplýsingar
- Bryndís og Haukur,
14:39
Tékklisti yfir það sem þarf að gera
Vegabréfsáritanir
Tæland (ræðismaður á Íslandi) tekur 2-3 daga og kostar 1200 kr.
Venesúela (sendiráð í Noregi) fáum vegabréfsáritun í flugvélinni
Bólusetningar (uppl. í síma 5851300 milli 9-10 og 3-4) eru í heilsuverndarstöðinni á Barónstíg (bleika húsið fyrir ofan domus medica) þarf að gera a.m.k. 6 vikum fyrir brottför.
Stífkrampi (tetanus)
Mænusótt (polio)
Taugaveiki (Typhoid)
Barnaveiki (diphtheria)
Lifrarbólga A (hepatitis A)
Japönsk Heilabólga
Malaríutöflur
yellow fever ( Verðum að vera með til að komast inní S-Ameríku)
Flug
Icelandexpress til frá Íslandi
Pantað í gengum
Stúdentaferðir
Quantas London - Bangkok-london
british airways London- Caracas.... Rio-London
SAS London-Kaupmannahöfn
British Midland london-parís-london
Tryggingar
Sniðugra að vera tryggður
Haukur og Bryndís eru tryggð í gegnum F+ heimilistryggingu og það þarf bara að hringja í Vís og þeir senda manni tryggingarskírteini og staðfestingu á ensku (þurfum að hafa það til að mega fara í dragoman ferðina)
Hilda og Villi þurfa að tékka á þessu
- Bryndís og Haukur,
14:10
Ferðaplan
Ferðalangar:
Bíbí, Haukur, Hilda og Villi
Tímabil:
B&H: 20.maí -15.ágúst.
H&V: 13.júní - 17.ágúst.
Hvert er verið að fara ?
Venesúela og Braselíu
(B&H byrja mánuði á undan í Tælandi og fara svo til Danmerkur í lokin en H&V fara til Frakklands.)
Gróft plan
20.maí: Bryndís og Haukur fljúga til London með Icelandexpress og gista þar í eina nótt
21.maí: Bryndís og Haukur (B&H) fljúga til Bangkok með Quantas.
22.maí - 3.júní: B&H eru í
námsferð á vegum Líffræðiskorar H.Í
13.júní: Hilda og Villi fljúga til London með Icelandexpress og gista 4 nætur.
17.júní: H&V fljúga til Caracas með BA.
21.júní : B&H fljúga frá Bangkok til London.
22.júní: B&H fljúga frá London til Caracas
25.júní-8.ágúst: Hin fjögur fræknu fara í ferð með Dragoman um Venesúela og Braselíu
11.ágúst: Allir fljúga til London
12.-17. ágúst. H&V fljúga til Parísar með British Midland og parla frönsku með brósa
12- 15.ágúst: B&H skemmta sér á strikinu.
15.ágúst B&H koma heim:)
17.ágúst H&V koma heim..sólbrún og sæt
18.ágúst Myndasýning og sagðar fræknar sögur.
- Bryndís og Haukur,
13:07