Thursday, June 26, 2003
Hae ollsomul. Vid hofum tad fint hérna i Caracas, oll fjogur saman og yfirgefum borgina a morgun a monster trukk asamt 8 kolrugludum og eldhressum Bretum og hlokkum svaka til. Bryndis og Haukur komu a sidasta sunnudag og erum vid buin ad vera dugleg ad skoda borgina med local guidinum okkar, honum Junior. Vid forum i El Hatillo i dag sem er baer rétt fyrir utan Caracas sem er vaegast sagt litrikur. Vid forum i rutu sem er orugglega fra stridsarunum, vid budumst til tess ad fara ut ad yta tegar kom ad hradahindrun. Vid forum med hinum krokkunum i Dragoman ferdinni og virdast tau vera mjog fin.
Vid Villi erum buin ad vera mjog aktiv ad skoda tonlistarlifid i Caracas. A fostudaginn forum vid a Djasstonleika i Allianza Francesa og skemmtum okkur vel, nema tad ad Villa fannst vanta trommur. A laugardaginn forum vid svo i Parque del Este sem er rosa fallegur gardur og saum reggie tonleika med heimsfraegri afriskri hljomsveit, Tiken Jahn Fakoly &the Djelys. Tad voru alveg magnadir tonleikar. Songvarinn var med dredda og hoppadi villt og galid a svidinu og var gaman ad fylgjast med Venesuela buum dilla sér i takt. Vid forum lika a hljolabat og fengum gringobatinn a svaedinu med biludu styri. Hann snérist bara i hringi.
Vid forum a strondina a sunnudeginum, og er tad i fyrsta skiptid sem vid forum a strondina i rigningu. Otrulegt hvad margir voru a strondinni midad vid vedrid. Hildu tokst samt ad brenna. Vid vorum mjog hissa a umferdinni i Caracas. Pabbi hans Junior sotti okkur og var hann med bjor i hond medan hann keyrdi, og oryggisbelti eru einungis til skrauts hér i Venes?ela. Pabbi hans var samt frabaer og sa til tess ad vid hofdum nog ad mat og bjor a strondinni.
Vid hittum Bibi og Hauk um kvoldi og var tad frabaert. Tau gistu a Heathrow um nottina og svavu vel. Bidjum ad ehilsa.
- Bryndís og Haukur, 13:17
Saturday, June 21, 2003
hae hae
Nu erum vid taelandsfararnir loksins komin til London eftir 12 tima flug.. verdum her i 1 solahring og forum sidan i annad 12 tima flug til caracas..thad er gaman ad fljuga....tho ad eg se alltaf med hjartad i buxunum vid flugtak og lendingu.
Thad er bara agaetis vedur her i London abyggilega um 20 stiga hiti og sol. Lentum herna kl. 7 i morgun nadum i farangurinn okkar og bidum sidan eftir ad posthusid opnadi..vid nenntum nefninlega ekki ad bera minjagripi og sersaumudu flikurnar med okkur til S-Ameriku thratt fyrir ad vid yrdum abyggilega flott i jakkafotum og galakjol i midjum Amazone. Thad kostadi jafn mikid ad senda dotid heim og thad sem gisting i London kostar okkur a odyru hosteli eda um 5000 kr. thannig ad vid akvadum ad sleppa thvi sidarnefnda..munum bara bida a flugvellinum i nott thar sem ad flugid okkar er hvort sem er snemma um morguninn ..thad er fint tha getum vid allavega sofid i fluginu.
Seinustu dagana okkar i Bangkok gerdum vid frekar litid..forum milljon sinnum til klaedskerans ad mata kjolinn minn sem vard fullkomin a endanum (haukur thurfti bara 2 tvaer matanir en eg 6, thad er erfitt ad vera kona..). Vid forum lika i dyragardinn i bangkok pg vorum thar asamt morghundrud taelenskum skolakrokkum ad skoda ymiskonar dyr..ljon, sebrahesta..hvit tigrisdyr.. o.s.fv.Sidan var pinu verslad thad var nu eiginlega Hauki ad thakka ad eg gerdi ekki meira af thvi.... keypti mer bara nokkra boli og pinu af minjagripum..thad er gott ad hafa einhvern til ad hafa vitid fyrir manni... Jenny, Erna og Erla foru hladnar heim..ein med 8 sko por onnur 7 boli og 7 buxur o.s.fv.. Vid haukur vorum adeins med 31 kg. (jafnmikid og Svanborg var med ein thegar hun for heim fra Taelandi)+ thad sem var saumad a okkur og lettan handfarangur..nu erum vid buin ad senda pinu heim..thannig ad vid hofum nog plass fyrir minjagripi fra sudurameriku...
Vid vorum half fegin ad losna fra Bangkok.. Taeland er aedi en Bangkok er bara of mikid..margir bilar mikid af folki og mikil mengun..heldum ad vid vaerum laus vid thetta allt en kiktum sidan a oxfordstreet adan og thad var ekkert skarra en i Bangkok..enda laugardagur og utsolurnar ad byrja og allt stappad serstaklega a horninu thar sem H&M og Topshop eru ..vorum fljot ad forda okkur thadan i hyde park thar sem vid lagum og sloppudum af og skodudum folkid..Thad er allt randyrt herna..medad vid thann standard sem vid erum komin med ad borga 5000 kr. fyrir gistingu a lelegu hosteli er faranlegt erum von ad borga 400-500 kr. fyrir alika gistingu i taelandi...vorum fegin ad heyra ad verdlagid i Venusuela er svipad thad er gaman ad lida eins og milla i utlondum
olof gangi ther vel og Gunnar til hamingju med daginn..
- Bryndís og Haukur, 19:05
Friday, June 20, 2003
Hae hó elsku lesendur. Kolbrjáludu sudurameríkanarnir maettir enn á ný fyrir framan tolvuskjáinn. Hédan er allt gott ad frétta, sól, hiti og sviti, rigninga á milli. Hér er regntíminn immitt núna thannig ad hér rignir eins og hellt sé úr stóru badkari í smá tíma og svo skín sólin. Thegar rigningin byrjar er um ad gera ad forda sér inn í naestu búd (sem ad ollum líkindum er skóbúd hér í hverfinu, Sabana Grande, Elsa aetti ad laeknisrádi ekki ad koma hingad.... ;o) hér eru 15 skóbúdir fyrir hverja eina búd af odrum toga) ellegar er haetta á tví ad tessir HUGE dropar roti mann.
Í fyrradag fórum vid eftir dágott rolt um gotumarkadinn í Sabana Grande í staerstu verslunarmidstodina hér í Caracas, Centro Commercial Sambil. Hún er stór..... mjog, mjog stór! Kringlan er eins og pylsubar vid hlidina á tessu ferlíki sem er í alvoru med litla útgáfu af Gullfoss á framhlidinni milli margra floktandi fána og spegilklaeddra súlna. Trátt fyrir thad, hefur gleymst ad gera rád fyrir regntímanum hérna á svaedinu í honnun hússins tví ad tegar vid komum upp á efstu haedina í búdarrápinu tókum vid eftir tví ad takid míglekur og um 10 starfsmenn voru í óda onn ad moka bókstaflega upp vatninu í stóra rusladalla. Eitthvad vantar hér.....
Vid túrhestaimbarnir sem hofdu aldrei komid inn tarna ádur eyddum hálftíma ad leita ad korti, tveimuir og hálfum tíma í búdarráp án korts, og einum og hálfum tíma í ad reyna ad komast aftur út.... hjálp! Med íslensku lógíkina okkar hofdum vid gert rád fyrir tví ad útgangurinn vaeri á jardhaed... en svoleidis er thad greinilega ekki hérna, heldur er hann 2 haedum ofar..... aetli tetta eigi eitthvad skylt vid honnunina a takinu??
Fórum í El Ávila í gaer sem er tjódgardur upp á risastóru fjalli. Vid fórum upp med kláfi og ekki var tad gott fyrir lofthraedsluna hennar Hildu. Tad var rosalega flott ad horfa yfir alla Caracas og svo gátum vid séd lítil torp og búgarda upp á fjallinu. Uppi hittum vid unglinga frá Venezuela sem vildu endilega prófa enskuvankunnáttuna sína á okkur. Villi var fyrir bardinu á nokkrum stelpum sem gátu adeins sagt I love you og stakar pikklínur úr Britney Spears logum. Vid fórum í hike nidur ad litlu torpi sem heitir Galipan og voru tau einu sem lobbudu baedi upp og nidur. Tad var víst meira heldur en ad segja tad. Tá komu nýju skórnir okkur vel ad notum. TAKK ÓLI!!!!! koss koss
Vid fórum út ad borda í gaerkvoldi á aedislegan ítalskan stad, Franco. Tetta var voda dýr stadur, alla vega virtist svo í byrjun. Máltídin fyrir okkur baedi og vín kostadi rétt undir 1000 krónur. Rosa er verid ad okra á manni í Venezuela ;o) (ad vísu erum vid orugglega á gringo taxta)
Ótrúlegt klósettid á hótelinu okkar. Tad er hannad fyrir tágrannar venesúlenskar stelpur en tegar vid Íslendingar setjumst á tad kemst adeins onnur rasskinnin fyrir. Sídan er tad gert fyrir fólk undir 1,50 á haed svo Villi fer alltaf út á svalir ad gera sitt núordid. Hann er ordinn nokkud pirradur á tessu!!!!! Greyid Kanarnir sem koma hingad, teir tyrftu orugglega alla vega trjú svona klósett bara til tess ad geta sest!
Annars vonum vid ad tid hafi tad eins gott eins og vid hofum tad. Baráttu kvedjur til Ólafar í prófunum og vid óskum Gunnari til hamingju med gráduna á laugardaginn.
Hasta proxima vez, Hilda og Villi
Chao!!
- Bryndís og Haukur, 16:37
Wednesday, June 18, 2003
Halló ollsomul. Hilda og Villi eru komin til Caracas heil á húfi og hér er yfir 30 stiga hiti og gedveikur raki. Vid vorum frekar nervus ad koma hingad thar sem allir hofdu hraett okkur med sogum af thví hve haettulegt hér er. Thegar vid komum á flugvollinn eftir 10 tíma flug thá vorum rédust tveir flugvallarstarfsmenn sem vildu skipta dollurunum okkar yfir í bolivares (innlendi gjaldmidillinn). Vid vorum audvitad daudhraedd og tordum tví varla en madurinn var merktur flugvellinum svo vid skiptum $50 í bili. Tordum ekki meiru tví vid vissum ekki hvernig gjaldmidillinn leit út. Hann hefdi getad látid okkur fá taelenska peninga tess vegna. Eftir tessa "árás" tá kom afskaplega indaell leigubílstjóri sem fraeddi okkur um allt hérna í Caracas.
Caracas er eins og tvaer borgir. Tegar vid vorum ad keyra fra flugvellinum var mikil byggd í fjollunum og tar er fátaeka fólkid. Thad býr í hálf ónýtum og skemmdum kofarústum. Hinum megin vid fjallgardinn tók vid nútímalegri hverfi med spegilklaeddum háhýsum og mikilli umferd. Thetta var eins og annar heimur. Landslagid er gífurlega fallegt og vid hlokkum til ad fara af stad í ferdina miklu og skoda landslagid fyrir utan borgina.
Hótelid okkar er ágaett, hér flokkast thad undir 3 stjornu hótel en myndi ekki fá svo margar stjornur heima. Vid erum med sjónvarp í herberginu og mjog hávadasama loftkaelingu sem audveldlega myndi drekkja trommuhávadan frá Villa. Verst ad hann tók ekki trommusettid med tví hann gaeti audveldlega stillt trommusettinu upp tarna og aeft sig án thess ad angra adra svo lengi sem loftkaelingin er i gangi ;o)
Út á gotu lídur okkur hálf asnalega tví vid erum eina hvíta fólkid hérna í hverfinu og lídur manni eins og sýningargrip thví allir stara. Ekki baetir úr skák ad villi er eins og Gúlliver í Puttalandi, hann er algjor risi hérna. Hilda heldur sér bara fast í hann svo henni verdi ekki raent. Vid fórum á veitingastad í gaerkvoldi og fengum okkur eldbaka pítsu (med tonni af osti ofan á... steini, thú myndir fíla tetta, enginn auka ostur takk fyrir) og innlendann bjór og ávaxtasafa med. Ananasinn á pítsunni var í rosastórum sneidum, ekki litlir bitar úr nidursududósum. Kokkarnir tóku bara heilan ananas og sneiddu hann nidur í risa sneidar sem teir sporudu ekkert á pítsuna. Appelsínusafinn er ávallt nýkreistur og aedislega saetur og djúsi, brazzi hvad??? Local bjórinn hérna heitir Polar og var meira í líkingu vid gos heldur eitthvad rammt bragd. Hildu fannst hann meira ad segja gódur.... Villi er ad hugsa um ad setjast ad hérna.
Villi fann stod í sjónvarpinu sem sýnir léttklaeddar gellur sýna eróbikk aefingar á morgnana vid hótelsundlaug.... hann er ekki enn búinn ad finna hótelid tadan sem tátturinn er sendur út en er tessa stundina í leigubíl drekkandi polar bjór ad leita. Ég tarf ad fara ad kaupa sterkari ól til tess ad tjódra hann :o)
Bryndís og Haukur. Leigubílstórinn okkar baudst til tess ad saekja ykkur og vera med spjald med nofnunum ykkar á tegar tid komid. Látid okkur vita fyrir laugardag hvort tid viljid tad, tá hringjum vid í hann og bidjum hann um tad. Verid vidbúin tví ad flugvallarstarfsmenn vilji skipta dollurunum ykkar í bolivares tegar tid komid. Ekki skipta teim fyrir minna en 1800 bolivares á hvern 1$. Leigubílstjórar rukka minna ef tid erud med bolivares. Vid greiddum bílstjóranum 25000 bolivares til Sabana Grande. Hóelid heitir Hotel Luna og er vid Calle El Colegio í Sabana Grande hverfinu. Tad er erfitt ad tala ensku á flugvellinum svo vid óskum ykkur bara góds gengis. Verid var um ykkur.
Kaer kvedja.
Hilda og Villi
- Bryndís og Haukur, 16:09
Tuesday, June 17, 2003
Gledilegan Thjodhatidardag fra Taelandi..Kvedja Bryndis og Haukur..
ps. thid megid alveg vera dugleg ad senda okkur email ..thad er gaman ad fa frettir ad heiman.. emailin eru haukur69@hotmail.com og bryndism@hi.is
- Bryndís og Haukur, 12:53
hae hae taelandsfararnir bryndis og Haukur herna....
erum en i Hua Hin erum buin ad vera her 2 naetur en forum snemma i fyrramalid til Bangkok.. Vid erum ekkert serlega hrifin af thessum stad of mikid af turistum og allt stilad inn a thad.. forum a bar i gaer og thad var serstok upplifun.. thad satu 4-5 taelenskar stelpur fyrir utan hvern bar og reyndu ad fa kuna inn og sidan sa madur sumar sitja inni spilandi pool eda einhver spil vid einmanna karla.. thad getur vel verid ad thetta se allt mjog saklaust en... thegar madur talar um thetta verdur madur ad b\nefna allan thann fjolda af stelpustrakum sem eru herna..thad er bradhugulegum kvennmonnum sem eru eda voru karlmenn.auk straka med sitt har og i kjolum....taeland er vist odyrasta land i heimi til ad fara i kynskiptiadgerd..ekki orvaenta tho vid erum allveg satt vid thad sem vid erum..
Erum buin ad gera vodalitid her..fara a markad..liggja a strondinni og i dag voru eg og haukur sofakartoflur og komum okkur valla fram ur rumminu..erum nefninlega i aircon herbergi med sjonvarpi og iskap.auk thess sem ad thad var skyjad i dag...Thad var gott ad slappa af og horfa a imban ..hefur ekki gerst i margar vikur... thad var bara kallt i dag svona 25-30stiga hiti.. vid eigum eftir ad frjosa i London auk thess sem ad vid faum hjartaafall af verdlaginu thar... her kostar saetir bolir 300 kr...kok i dos 30 kr. bjor a bar (666ml) 120-180kr. thad er sko dyrt og Mcdonalds supermaltid um 170 kr. vid eigum ekki eftir ad tyma neinu thegar ad vid komum heim..ver nyskupukar daudans..en thad er okey thar sem vid eigum ekki eftir ad eiga neinn peninga... erum samt ekki buin ad eyda of miklu herna uti eigum eftir ad eyda minni peningum i Taelandi en vid bjuggumst vid..thratt fyrir ad hafa farid yfirum a kofun og jakkafata/kjolakaupum...
Jaeja nu eru adeins eftir 3 dagar i Taelandi..sniff sniff..Taeland er frabaert land...maeli samt ekki med thessum tipisku turistastodum eins og Hua Hin, Bangkok og Pattaya eg er mun hrifnari af svona litlum rolegri strandarbaejum..(their eru nu lika svolitlir turistastadir en samt mun minna) ..Vid erum buin ad akveda ad koma hingad aftur og klara tha restina af SA asiu... svona einhverntiman i framtidinni...
kvedja bryndis og haukur
- Bryndís og Haukur, 12:51
Monday, June 16, 2003
Hae ollsomul. Vid erum komin til London aftur og tad er otrulegt vedur herna. Hildu tokst ad brenna a oxlunum tratt fyrir ad hafa borid a sig... svona er ad vera ad flyta ser! Vid kynntumst mexikanskri stelpu herna a seinna hotelinu ( Hyde Park Inn) og erum buin ad vera ad hanga med henni. Vid erum buin ad labba um ALLA London og erum alveg ad deyja i loppunum.. 'Ai! Hvilum bara lappirnar i flugvelinni a morgun a leidinni til Caracas. Vonum bara ad tad verdi skemmtilegar myndir a leidinni. Aetli British Airways bjodi upp a footmassage.....? c",)
Vid Buckingham Palace saum vid skiptin a konunglegu vordunum. Thad er svaka skrudganga med uppdressada hermenn a hestum sem hafa sverd, byssur og allavega brynjur sem koma og taka sporin fyrir framan hollina med tilheyrandi oskrum og pompi og prakt. Hilda tok eftir thvi ad ein stelpan ur sidustu Bachelor seriu stod vid hlidina a henni ad horfa a thetta. Eyrun a Hildu staekkudu um helming vid ad hlera allt sem hun var ad segja um thattinn. Svo skodudum vid Big Ben og Westminister Abbey. Thar saum vid lika risa parisarhjolid "The Eye of London". Gaman gaman. Roltid endudum vid med labbi nidur alla Oxford Street med tilheyrandi budarapi. Samt var litid verslad. Hvad er ad ske....??? Hljotum ad vera veik.
A fyrra hotelinu sem vid gistum fyrstu nottina fengum vid hrotusinfoniu fra tveimur hvolum og fengum svo gitarspil inn um gluggann fra fullum spanverjum svo vid akvadum ad skipta um hotel. Ekki skemmtilegt ad sofa med eyrnatappa allar naetur. Hotelid sem vid erum a nuna er skarra ad tvi leyti ad tad tarf ekki ad nota eyrnatappa en vid heldum samt ad tad yrdi onnur tannig nott en sem betur fer skipti hvalurinn um skodun sem gisti i herberginu okkar. Aftur a moti voru rumin svo hord ad thad var ordid svolitid freistandi ad profa golfid. Auk tess kvartadi Villi undan tvi ad rumid vaeri of litid. Lappirnar hans nadu halfan meter ut ur fyrir rumid. Hnesbaeturnar hans eru ordnar svolitid aumar eftir rumkarminn.
Vid erum farin ad sakna naetursaltada fisksins herna i Englandinu.... Stina, emailadu a okkur einum naetursoltudum annad kvold!
Bidjum ad heilsa. Vonandi skemmtid ykkur vel.
P.s. Stelpur, takid a fyrir mig i taekjasalnum... her er bara skyndibitamatur i kvoldmatinn!!!!
- Bryndís og Haukur, 21:04
Hae hae Bibi og Haukur herna fyrir tha sem eru ekki alveg ad skilja thetta tha eru vid fjogur ad fara ad ferdast saman i sumar vid og Hildu og Villa og er thetta ferdasidan okkar allra... thannig ad nu eru thau komin til Englands i gedveikan hita..eg held ad eg myndi frjosa ur kulda i 20 stiga hita her i taelandi er hitinn ekki buin ad fara undir 30 gradur oftast 35 +.... Hilda og Villi fara sidan 17 juni til Caracas i venuzuela thar sem vid munum hitta thau 21 juni... thannig ad thar til tha verdur bloggad fra 2 mismunandi stodum i heiminum.. :0
jaeja aftur ad ferdasogunni.. erum nu i Hua Hin sem er strandarbaer a leidinni milli ko tao og Bangkok og verdum her i tvaer naetur adur en vid forum til Bangkok..
Vid vorum a Koh Tao i viku..en thetta er litil eyja i Gulf of Thailand.. Thar forum vid ad kafa... Thar sem engin nema Bryndis var med kofunarrettindi toku Haukur og ferdafelagar okkar open water namskeid i kofun sem tekur 4 daga og gefur ther rettindi til ad kafa a 18 m. dypi..Bryndis tok advanced cours sem tok 3 daga og gefur rettindi til kofunar a 40 m dypi...eftir ad haukur og Co voru buin med fyrra namskeidid voru allir ordnir svo hukt a kofun ad thau toku lika advanced course en a medan skemmti bryndis ser i ad gera fun dives..eda skemmtikafanir med leidbeinanda.. Sidasta daginn toku haukur og bryndis sidan saman fun dives og fengu tha ad kafa saman i fyrsta skipti... Kafad var um koralrif umhverfis koh tao og thar var mikid um fallega korala, saebjugur,igulker og fiska vid saum m.a. trigger fish (mjog arasagjarn fiskur sem ber ad fordast), clown fish, parrot fish, banner fish, angel fish, barracudas... I einni fun dives for bryndis i hakarlaleit ,for tha nidur a 41,5 m. dypi og sa 5 hakarla thetta voru svona gray reef sharks sem gera manni ekki neitt.. haukur var ad taka namskeid tha ien i stadin sa hann octopus (kolkrabba) sem er mjog sjaldgaeft og indian ocean walkman sem er naskylt scorpion fish og er baneitradur..thegar vid vorum ekki ad kafa (vorum tharna i 8 naetur og vorum ad kafa i 6 daga Haukur tok 11 kafanir en bryndis 12 kafanir og tekur hver kofun 35-45 min thannig ad vid vorum i kafi i um 6 klst a thessum 6 dogum.. ef vid vorum ekk ad kafa var setid a strondinni eda legid i hengirummi og slappad af med fruit shake eda coffe shake i annarri hendi og solaraburd i hinni..
Vid kofudum hja fyrirtaeki sem het buddha view (ef thid klikkid a nafnid faid thid heimasiduna)og gistum a tropicana resort thessir badir stadir voru a strondinni og vorum vid a theim stad a eyjunni sem er frekar rolegur thratt fyrir ad thad hafi verid mikid af folki tharna.. gistum i litlum ibudum a stondinni med klosetti og sturtu..eini gallin var ad rafmagnid var adeins a fra klukkan 18-6 um morguninn og thi vaknadur madur i svitakofi rett uppur sex thegar ad slokknadi a viftunni, og thad sem eftir lifdi dagsins var madur sveittur, ef madur for i sturtu var madur strax aftur ordin blautur af svita innan 5 minuta... en thetta var samt alveg thess virdi.. Nu erum vid komin til meginlandsins eftir ad hafa hukkad i bat og rutu i 10 klst og eigum adeins 5 daga eftir i taelandi..sniff sniff
- Bryndís og Haukur, 10:13
Saturday, June 14, 2003
XXXXXX
- Bryndís og Haukur, 16:33
Hae hae
Vid erum komin til Englands og thad er svaka stud a okkur. Erum nuna i Bournemouth i rolegheitum ad heimsaekja stadina sem Hilda vann og bjo a sumarid '98. Her er steikjandi hiti (yfir 20 stig allavega, solbrenndir hnakkar og axlir takk fyrir) og glampandi sol. A morgun tokum vid svo rutuna til Londin a ny. Bidjum ad heilsa ollum!! Koss koss, Villi og Hilda.
- Bryndís og Haukur, 16:33
Friday, June 13, 2003
Vid erum a lifi thvi midur virkar ekki bloggid herna a koh tao thar sem vid erum stodd nuna thannig ad eg vona ad jona nai ad koma thessum
skilabodum fyrir mig a bloggid...
Krabi var aedisleg ..reyndar reyndist gistingin sem vid vorum i einum of odyr thvi ad erna og erla ferdafelagar okkar turftu ad gista a milli min
og hauks og Jenny og Hlyns.. thvi ad rummid theirra var morandi i poddum... einnig var eingin a thessarri strond..vid vildum rolegaan stad
en thetta var einum of mikid palli var einn i heiminum filingur fyrir okkur... forum a strondina morguninn eftir og vid vorum ein a 5 km
strandlengju....
jaeja vid faerdum okkur yfir a naestu strond og forum i luksus bungalow vid strondina fyrir 500 bath.. med sundlaug og alles... vorum thar i 2
naetur allgjor saela... forum ad skoda eyjarnar i kring thar sem sjorin er alveg taer og fiskarnir borda ur hondunum a manni... forum i kajakaferd og
snorklferd thar sem vid forum inn i hella og skodudum hidden laggonn ..thar sa eg fullt af rhizophora trjam ..en um thau merkistre var ritgerdin
min fyrir taelandskursinn i haskolanum...
fra krabi tokum vid bat yfir a koh phag na og vorum thar i eina nott a romantiskri strond i litlum saetum poddulausum bundgalows...
eftir thad forum vid asidan til koh tao (annarar eyju) og erum buin ad vera thar ad kafa seinusrtu vikuna.. thad hefur verid aedi..tala meira um
thad i naesta bloggi
- Bryndís og Haukur, 11:20
Thursday, June 05, 2003
Vid erum i himnariki..fallegar strendur og limestone eyjur litrikir fiskar sem borda ur lofunum og sol og saela
- Bryndís og Haukur, 12:06
Tuesday, June 03, 2003
Taelandsfararnir herna aftur nu er namsferd lokid og vid komin ur storborginni bangkok til Krabi sem er alveg aedisleg..allavega thad litla sem vid hofum sed af henni... Gistum nu a litlum bungalow vid strondina 2 manna herbergi fyrir 250 bath (undir 500 kr fyrir okkur baedi...)
Namsferdin var alveg frábaer ... Eftir do inthanon forum vid til Bangkok..besta ordidi til ad lysa theirri borg er ringulreid.. umferdin er alveg snar klikkud ..bilarnir ad taka fram ur ut og sudur a milli akgreina og eg veit ekki hvad.. ferdudumst mikid med hinum margfraegu tuk-tuk sem eru svona eins og motorhjol ad framan en med kerru afturi fyriir 3-4 ad aftan.. sidan keyra their eins og vitleysingar fara ymsar krokaleidir og styttingar...agaetis ferdamati fyrir stuttar ferdir en madur kafnar ur mengun ef ad madur er lengi i svona...
Thad er pruttmennning daudans her i Taelandi og tha serstaklega i bangkok madur tharf ad prutta um allt.. tuk-tuk..leigubika..a morkudunum og alls stadar.. Madur er nu ordin helv... sleipur i thvi.. Jona thu yrdir stolt af okkur.... verkar einna best ad segja vedrir sem madur vill og ganga sidan 'i burtu ef their samthykkja thad ekki... tha koma their skridandi a eftir manni....>)
Vid gerdum margt skemmtilegt i namsferdinni fyrir utan thad sem vid erum buin ad skrifa um forum vid ad skoda konungshollina og hof i Bangkok.. thad er \allveg otrulegt hversu mikla virdingu taelendingar bera fyrir konginum forum i bio a matrix i luxsusal i Bangkok.. var 100 * flottara en heim og kostadi 900 kr....m. teppi , sokkum og koddum og vid lagum i rafmagnstyrdum ledursofum.. adur en ad myndin byrjadi kom einhver svaka songur og myndir af konginum og allir stodu upp med hendi a haegra brjost.... saei okkur gera thetta fyrir olaf ragnar...
Vid forum lika ad skoda leiruvidarskoga...sem var hreint frabaert..saum fullt af krobbum og mudskippers sem eru svona fiskar sem geta lika skridid a thurru landi... vorum a litlum batum og sigldum a theim a am sem liggja i skogunum og yfir ledjuna ... leyst ekkert a thad thegar baturinn beygdi af anni upp a blautt ledjuland a strondinni og keyrdi i gegnum thad...(fyrir tha sem vita ekki eru leiruvidarskogar svona skogar vid arosar og sjavarstrendur sem vaxa i loftfirrtri ledju thar og med loftraetur.. mjog ahuggavert vistkerfi fyrir liffraedinorra eins og Bryndisi.... gaman ad sja folkid sem bjo thar lifdi vid arbakkannna og hafdi lifsvidurvaedi a thvi ad synda um ledjugar arnar og veida sjavarfangid sem er thar krabba,humar (thad beit einn mig i puttan thegar eg var ad kanna veidina hja einum heimamanni).. saum lika apa i skoginum sem voru i ledjunni ad veida og eta krabba...fengum thvi midur ekki ad ganga um skogana en gatum vadid adeins i ledjunni eftir a ..thad var gaman heimamenn hafa abyggilega alitid okkur mjog skritin.. fullt af islendingum ad skemmta ser vid thad ad vada ledju upp ad mitti....
Forum lika ut a litla eyju og snorkludum a koralrifi var mjog gaman en thvi midur litid skyggni..(ekkert midad vid great barrier reeef).. lagum thar a strondinni einujm og lengi og urdum tomatar fyrir vikid en tha kom aloavera gelid ser ad gi\odum notum :)..
Skodudum lika fiskmarkadi ..var voda gaman ad sja stora krabba og humra og furdulega fiska... Pattaya sem er adal turistastadurinn.. var voda benidorm filingur thar..ekki alveg ad lika vel vid thad...okkur likar betur vid alvoru taeland en ferdamanna taeland..
Forum i Chualalong haskolan i Bangkok lika en sa skoli er i raun ad hjalpa okkur med namsferdina thad var mjog gaman..
Duttum " ovart inn til tailors i Bangkok og endudum a ad kaupa 2 sersnidin jakkafot..tvaer auka buxur..5 skyrtur..2 bindin og einn kjol ur japonsku silki a Bryndisi ..allt thetta a 40000 kronur...aetlum ad senda thetta heim tho hofum litil not fyrir thetta ii sudur ameriku..
Erum nu fegin ad vera komin ut ur Bangkok og a rolegan litinn stad ..alltof mikid areiti i Bangkok tharf ad prutta vid alla og allir ad rayna ad selja manni eitthvad annadhvort minnjagripi eda fot..forum a naeturmarkad thar sem voru basar odru megin og stripp og kynlifsbullur hinumegin..badir adilar voru ad reyna ad selja manni eitthvad...
Jaeja nu er best ad haetta, fa ser bjor og slappa af a strondinni i 30 -40 stiga hita...
Astarkvedja til allra
- Bryndís og Haukur, 14:40
|