Þá er það ákveðið
Við förum í ferð með Dragoman jibbý .. þið getið tékkað hana út
hér :)
- Bryndís og Haukur,
18:22
Jæja eins og þið kannski vitið er komin upp allsherjar asíu lungnabólgufaraldur.... Þannig að það lítur ekki út fyrir það að við séum að fara að ferðast um SA-Asíu..hvað gera menn þá ??? Ekki getum við verið heima í sumar....nei það gengur ekki.... Humm Hvað með að skella sér bara til S-Ameríku í staðin.. hljómar vel... Erum að kanna möguleika á því að fara í Dragoman ferð frá Carcas í Venesúela til Rio í Braselíu.. hljómar vel.. Þetta yrði samt ekki fyrr en eftir að Bryndís og Haukur væru búin að vera mánuð í Tælandi.....Þannig að nafnið á síðunni á kannski ekki alveg við..en hvað með það.
- Bryndís og Haukur,
20:43