Tæland/Suður Ameríka 2003
 

 
Þessi síða er tileinkuð fyrirhugaðri ferð til Hildu, Villa, Bryndísar og Hauks um Asíu sumarið 2003. Sem vegna HABL breytist í ferð um Braselíu og Venúsúela auk Tælands....
 
 
   
 
Thursday, August 14, 2003
 
hæ hæ (loksins gengur ad nota islenskt æ thi vid erum komin til koben thad er Bryndis og Haukur)
Jaeja nu kemur lokinn a ferd okkar um S-Ameriku..
Eftir oura preto var keyrt til Terisopolis sem er baer rett fyrir utan Rio de janerio.. thar var gist i eina nott og sidan farid ad ganga um thjodgard thar...aetlunin var ad ganga ad utsynispalli sem taeki um 45 min fram og til baka...vid fundum aldrei thennan utsynispunkt, lobbudum i 1½tima adur en vid attudum okkur a thvi ad vid vaerum a vitlausri leid og snerum tha vid. Thetta var samt ekki alveg til einskis thi ad vid saum mjog fallegt utsyni.

Sidan var haldid til Rio thar sem vid gistum 4 naetur... thid faid ad lesa um thad seinna

Haukur og Bryndis eru nuna i Kaupmannahofn ad versla og versla meira a strikinu..i um 20 - 30 stiga hita (mun heitara en i rio i braseliu) og Hilda og Villi eru liklegast ad bradna einhverstadar i Frakklandi.. Bidjum ad heilsa ollum og hlokkum til ad sja ykkur a morgun


Tuesday, August 05, 2003
 
hae hae
erum nu i ouro preto sem er namubaer hatt upp i braseliu (her er alveg skit kalt var abyggilega um 5 stiga hiti i nott god aefing fyrir island)..skodudum namu i dag forum nidur a litilli lest a 250m dypi og fengum okkur sundsprett i koldu vatni thar ( onnur god aefing adur en vid forum heim)..

Adur en vid komum hingad vorum vid i Porta Seguro og Vitoria..
I porta seguru var haldid upp a afmaelid hennar Bryndisar auk thess ad skreyta Gurty med bleikum blodrum fekk hun stora afmaelistertu og bleikan poka med litlum gjofum fra ollum og themad var bleikt..ad sjalfsogdu var farid ut um kvoldid (bryndis med allar bleiku gjafirnar a ser) og djammad..mikid stud..
Daginn eftir var svo farid i vatnsrennibrautagard..thann staersta i latinsku ameriku..thad voru samt bara 7 rennibrautir i honum..2 kamakasi,2 svarthol,1 slongurennibraut,1 litil og sidan krakkarennibrauti..thad var samt svaka stud og vid skemmtum okkur oll mjog vel...
Daginn eftir var sidan keyrsla daudans a tjaldsvaedi naelaegt bae sem heitir vitoria... Daginn eftir var sidan farid i rafting..svaka stud..samt allt odruvisi en heima. Ain var grade 3 en allt odruvisi en jokularnar heima..fullt af steinum ut i henni thannig ad baturinn var alltaf ad festast og snuast i hringi thad voru tho nokkrar godar fludir i henni, taer staerstu nokkra metra haar..ain var sidan bara agaetlega heit og thad eina sem var ad angra mann voru skemmtilegar sandflugur sem bita mann til blods..
Nu erum vid svo komin til Ouro Preto og adeins tveir dagar i thad ad vid komum til Rio..og styttist i thad ad vid komum heim
thar til naest baebae

Thursday, July 31, 2003
 
NO STRESS!!!!!

.....er tad sem stendur a ollum bolunum sem fast i minjagripabudunum her a sudausturstrond Brasiliu!! Einnig fast bolir med uturreyktum rollum med dredda og ''My parents went to Salvador and all they got me.....'' og allt tad bolir!

Bibi a ammaeli i dag, jeeeeeiiiiiiiiiiiiiiiiii. I tilefni af tvi erum vid buin ad skreyta Gerty, trukkinn okkar (sem ekki ma kalla rutu, vid tvi liggur bjorsekt), med bleikum blodrum og bleikum klosettpappir!!! Party ON!!! Djamm i Porto Seguro i kvold, allir velkomnir!!! 18, ara aldurstakmark, bikini er skylda og kostar 1 stk. flugfar inn!!

Salvador er AEDISLEG borg, og no stress lysir andrumsloftinu her alveg prydilega. Tar eru allir vinalegir, og virdast flestir vera uppteknir af litlu ordu en ad undirbua naesta karnival, tromma, dansa og syngja nog og selja turistum brasiliufotboltaboli (og Capoeirabuxur) a uppsprengdu verdi!

I gamla baenum skodudum vid fullt af gomlum kirkjum og allskonar litlum blaum, bleikum og gulum husum. Baerinn er rosalega fallegur, og onnurhver bygging er einhversskonar kapella eda kirkja fra veldi Portugala herna.

Vid skelltum okkur i Capoeiratima, en tad er bardagaitrott sem er rosalega vinsael herna. Local folk stundar hana ut um allan bae uti a gotunum, en hun a ratur ad rekja til svartra traela sem Portugalar fluttu inn til ad lata byggja fyrir sig mestan hluta af gomlu Salvador. Vid vorum nattla eins og halfvitar i timanum og kunnum iggineitt, en gaman var tad samt og enginn var svikinn af hardsperrunum daginn eftir!!

Villi og Haukur foru i odyrustu (og fljotustu) klippingu ever, 175 kr. og 15 min a mann!!!!!

Vid forum a tonleika med OLODUM, sem er svaka fraegur trommu-samba-salsa hoipur herna i S-ameriku. Teir voru ROSALEGIR, og allir eru ennta med hellur i eyrunum.

Turfum ad fara nuna, solar - og afmaeliskvedjur.

S-amerisku Svinin fjogur!!

Sunday, July 27, 2003
 
Hei folk
Sotsvortu suduramerikusamboarnir nuna komnir til Salvador og verdum her naestu 3 daga!! Borgin er aedisleg, mjog fallegur arkitektur og mikid ad sja, og ekki ma gleyma strondunum! Tetta er hofudborg trumbuslattarmanna Brasiliu, og her er folk ad berja tromur og dansa allstadar a gotunum oll kvold!! Villi er ad fara yfirum, og neitar ad fara hedan. Hann er tyndur eins og er, en ostadfestar fregnir barust um thad ad til hans hefdi sest a fasteignasolum her i bae....

Vid forum ut a lifid i gaer, og drukkum caipiroskas i (o)hofi eins og venjulega, thid faid sko ad smakka thaer thegar vid komum heim. Dans og bumbuslattur var ut um allt, og vid donsudum og svitnudum eins og svin! Tegar vid aetludum svo ad hvila okkur adeins a trommunum (nema Villi) og kikja inn a pobb akvadum vid ad spyrja vingjarnlegan brazza um thad hvort einhver godur pobb vaeri nalaegur. Vingjarnlegheitin uppmalud, akvad hann ad leida okkur thangad (vid vorum 10 saman, thannig ad thad hlaut ad vera i laegi ad elta hann adeins). Jabbs, hann leiddi okkur a 3ja flokks sleezy strippbullu, med peek-shows og ollu tilheyrandi..... vid thokkudum pent og letum okkur hverfa. Eftir svolitla leit fundum vid samt fyrirtaks stad med big-band jazzhljomsveit (Villi kominn i himnariki) og donsudum okkur kolruglud tar, frabaert!!

Adur en vid komum hingad thraeddum vid strendurnar her, gedveikar strendur. I Praia da Pipa syntum vid svo med hofrungunum.... loksins vildu teir leika vid okkur. Alveg frabaert.
Hofrungakvedjur heim i rigninguna.

Monday, July 21, 2003
 
oi folk
Nu erum vid i strandarbae Canoa Quebrada sem er rett hja Fortaleza. Tetta er 5000 manna baer en hann tutnar ut um helgar. Strondin er hrein og fin og sjorinn saegraenn... oh beibi. Vid erum buin ad eyda miklum tima tar, brunnin.is.
Tad er ein verslunargata i baenum sem ibuarnir kalla Broadway, sem er ekki mjog stor. Bikinileitin mikla er to loksins buin. (fagnadarlaeti!!!). Hildu tokst ad finni brasiliskt bikini sem nokkurn veginn passar. Toppurinn er agaetur en buxurnar hylja ekki mikid... ehemm... en tetta er vist tad staersta sem faest i Brasiliu.

Vid forum a Dune Buggy i gaer, litinn fjorhjoladrifinn bil. Keyrdum um i sandholunum, her er sko mikill sandur. Hann for nidur hola sem madur bjost alls ekki vid ad fara nidur en tetta var gedveikt skemmtilegt. Svo renndum vid okkur nidur sandbrekku a bretti.... gedveikt stud. Forum rosa hratt nidur brekkuna og lentum i vatni sem tok vid af sandinum. Ekki var snidugt ad stoppa sig af i sandinum til ad sleppa vid vatnid tvi ta fekk madur of mikinn skammt af sandi..... sandur a oliklegustu stodum. Svo horfdum vid a solsetrid fra einum sandholnum, rosa romo!

Vid forum med ferju fra Manaus til Belem med halfri Brasiliu innanbords. Allir svafu i hengirumum og var tad otrulegt hve morgum hengirumum var trodid a litid svaedi. Vid maettum tiu um morguninn til tess ad fa plass oll saman en ferjan for ekki fyrr en um 5 leytid. Tad borgadi sig samt ad koma svona snemma tvi vid turftum ekki ad taka nidur hengirumin okkar i ollum matmalstimum eins og sumir. Madur svaf med Brasiliubua fyrir ofan sig, nedan sig og a badum hlidum. Tetta var mjog tett radad. Tegar baturinn ruggadi a nottunni lomdumst vid oll saman eins og kulur i oroa. Allir turftu ad vera mjog nanir og umburdalyndir i tessari ferd. Spes lifsreynsla. Tetta var sannkalladur partybatur tar sem Brassarnir spiludu brasiliska kareoke tonlist samfellt i fjora daga... vid erum half heyrnalaus eftir tad. Vid erum komin med ofnaemi fyrir tessari tonlist.

Erum buin ad skoda tvo tjodgarda herna a leid fra Belem til Canoa. Annar het Sete Cidades tar sem vid saum storkostlegar bergmyndanir. Tar matti sja kletta sem eru i laginu eins og snakar, skjaldbokur, storhysi og borgir. Rosa flott. Einnig saum vid morghundrud ara indjanateikningar i klettum. Hinn tjodgardurinn het Ubajara tar sem vid saum risastoran dropasteinahelli. Rosa fallegt.
Vid viljum fa fleiri komment a tessa sidu... svo vid faum frettir af heiman :o)

Thursday, July 10, 2003
 
oj oj
amazone krokudilarnir herna
erum aftur komin i sidmenninguna i Manaus eftir ad hafa eitt 4 dogum i midjum amazon frumskoginum...
loggdum a stad snemma um morguninn a spitt bat yfir amazon fljotid og saum thar sem rio amazonas (sem er bla) og rio negro (sem er brun) renna saman mjog flott... keyrdum sidan a rugbraudum (thad er mikid af theim her..rugbraud og bjollur) i klukkustund og forum sidan aftur i langa batsferd..illtirassinum.is.. Hilda var lika einmana thvi hun fekk ekki ad fara a bat med okkur hinum ..
Vid gistum i hengirumum i kofa i midjum amazon frumskoginum.thar sem kyr ,hundar og hanar verndudu okkur gegn moskitoflugunum..thaer bitu okkur samt..eru algjorir perrar saekja mikid i rassa og brjost og bita thar...nammi nammi vid hljotum ad vera svona saet

Klosettin voru high class.. tveir vidarkamrar med klosettum sem voru vidarbox og lyktudu mjog vel..ef thu ert hrifin af gamalli kuka og pissufylu.. eitt var tho gott vid thau madur matti henda klosettpappirnum ofani thau..en thad er bannad i sudur ameriku.. honum a ad henda i ruslid vid hlidina..smellli smelli..okkur leid eins og vid vaerum beljur i fjosi. Svala, tu hefdir f?lad tig i botn herna, sofna i hengirumi med kusur fyrir utan gluggann.

Vid saum margt snidugt i thessarri ferd. Forum a piranaveidar, veiddum samt ekki marga fiska,en haukur veiddi tho trjagrein. Fengum svo piranasupu i kvoldmatinn og var hun frekar soltug en saum engar tennur. Forum lika a krokudilaveidar og fengum thar ad halda a litlum krokudilum adur en theim var sleppt aftur. ekkert sma ognvekjandi ad sja glansandi krokudilaaugu rett fyrir utan batinn... shiturinn mar. Syntum med hofrungunum i midnaeturtunglinu med caparinas i annarri hendi, thad eru bleikir hofrungar tharna (bryndis var hrifin af theim, hun stokk ut i a eftir teim) og grair hofrungar.

Laerdum ad skjota med boga og orvum sem var mjog gaman thar til Villi vard adeins of mikill macho og braut bogan med sinum ofurkroftum. Hann vard ekki vinsaell fyrir vikid.... Vid foru lika ut a canoa ad skoda dyrin i frumskoginum og fengum vid ofaar poddur i smettid tegar vid sigldum i gegnum allra greinanna. Vid erum lika buin ad komast ad tvi ad poddurnar elska okkur. Fengum fraedandi fyrirlestur um sogu amazonsvaedisins og hvernig folkid nytir ser landid til ad lifa af..(allt mjog vistvaent..stunda sjalfbaeran buskap og eyda ekki skogunum...Bryndisi likadi thad vel)

Vid atum eitrada rot ..manioc..sem er kartafla braseliumanna og thad sem their lifa a..eina sem er haegt ad raekta sem dyrin i skoginum eta ekki fra theim.... thad er cyanid (sem er i blasyru) i rotinni en their fundu upp adferd til ad na eitrinnu ur rotinni thannig ad thad er haegt ad borda hana..vid erum allavega enntha a lifi. Vid saum einnig sidasta amazonbuann sem gerir gummi ur vokva ur latextrei og kokoshnetureyk..thetta var gamall og mjog krumpadur 78 ara litill karl sem sat yfir reyknum med sigarettu i kjaftinum, eins og hann fengi ekki nog af thessum reyk fyrir.

Inn a milli skipulagdrar dagskraar syntum vid i amazon anni og chilludum i hengirumum i siestunni. Buin ad hafa tad alveg gedveikt gott herna. Annars bidjum vid bara ad heilsa hedan fra Brasiliu. Amazonfararnir.

P.s. Til hamingju Stina og Ottar med tad ad strakurinn er farinn ad labba.

Til hamingju med afmaelid Kamilla, vonandi skemmtirdu ter rosa vel. Vid skulum drekka caparinas i tilefni dagsins fyrir tig.

Saturday, July 05, 2003
 
hae suduramerikufararnir herna ..
jaeja nu erum vid byrjud i langthradu dragoman ferdinni.. hopurionn okkar samanstendur af 6 bretum okkur fjorum og 2 breskum fararstjorum.. thetta er mjog skemmtilegur hopur.
Emily og laurense sem eru laeknanemar fra bretlandi 24 og 25 ara...
Sonja sem er 34 ara fangelsisstarfsmadur fra london


Vid erum buin ad keyra alveg svaka mikid og er Gurty Dragoman, trukurinn sem vid keyrum a, ordin okkar besti vinur..
Fyrsta daginn okkar keyrdum vid allan daginn til Sida Boulivard;; komum thar um kvoldid og gistum a stad rett fyrir utan borgina sem heitir Peter´s Place... thetta var vist einn af flottustu gististodunum sem vid munum gista a i ferdinni..flestir gistu i hengirumum en vid akvadum ad vera grand a thvi og borga 100 kr aukalega a mann og fa 4 manna herbergi med sturtu....tvilikt spred a okkur... Stadurinn var frabaer.. sundlaug sem var mikid notud... api..talandi pafagaukur sem sagdi ola... 10 stk hundar sem hofdu mikid dalaeti af Hildu... serstaklega thegar vid hentum til hennar boltum...


Annan daginn forum vid i 3 daga ferd til Angel Fall sem er haesti foss i heimi og til Canayma sem er thjodgardur thar sem fossinn er.. flugum thangad a 6 manna sesna velum...flugid tok 1 1/2 tima og var frabaert utsyni a leidinni serstaklega thegar ad var farid utsynisflug yfir Angel falls..thetta er svona 10 faldur gullfoss ad haed eda yfir 1000 m....(sem er ansi hatt)..
Vid hittum George leidsogumanninn okkar a flugvellinum forum sidan i 6 tima batsferd daudans a svona litlum kanolikum bati. Stoppudum a leidinni vid litinn foss thar sem var synt og leikid ser og bordad hadegismat og heldum sidan afram ad naeturstad okkar..siglingin var agaet framanaf en seinasta klukkutiman for ad rigna..eins og helt vaeri ur fotu og vid fost a litlum bat ut undir berum himni.. komumst samt a endanum a naeturstad okkar rennblaut og med tha vitneskju ad regnjakkarnir okkar voru ekki eins regnheldir og vid heldum :( naeturstadur okkar var litid skyli med hengirumum og klosettid var a bakvid naesta tre.. madur er orin ansi flinkur i thvi ad gera tharfir sinar i gudsgraenni natturu enda luksus thegar ad thad er klosett til stadar..

Fyrsta nottin okkar i hengirumum gekk alveg agaetlega svona eftir sma brolt og brudl til ad komast i rettu stellinguina .. thad rigndi alla nottina og thar sem ad vid lagum i hengirumunum okkar vid arbakkann bjost madur allt eins vid thvi ad vakna vid thad ad ainn vaeri farinn ad flaeda undir manni.. sem betur fer gerdist thad ekki thratt fyrir ad aryfirbordid hafdi haekkad um nokkra metra um morguninn thegar stytti upp. Vid lobbudum ad angel fall og tokum thar nokkrar fallegar myndir.. syntum i straumhordum am og heldum sidan til baka thar sem flugvollurinn var..thar gistum vid eina nott..lika i hengirumum.

Seinasta daginn okkar i thessarri ferd skodudum vid sidan cayman fossanna sem er rod 7 fossa sem koma allir ur somu anni er kvislast...Theda var eins og paradis..hvit strond; raudleitt vatn og fossar i bakgrunn. Hapunktur thessa dags var tho thegar ad vid fengum okkur gongutur undir einn fossinn og letum beljandi vatnid nudda a okkur axlirnar og reyna ad afklaeda okkur ur sundfotunum ( bikinibuxunum var haldid uppi). Eftir thenna aevintyralega dag var sest aftur upp i senuna og flogid til baka a Peter´place
 
hae hae fõlk. Tad er nu ordid svolitid langt sidan vid skrifudum sidast en vid hofum ekki komist i tolvu sidan ta. Vid turftum ad visu ad velja a milli sturtu og tolvu i eitt skiptid en ekkert af okkur vildi skipta a sturtunni. Vid erum nuna komin til Brasiliu i bae sem heitir Manaus. Her er alveg rosa heitt, sviti.is og er tetta snilldarstadur. Vid forum ut ad borda i gaer, i hladbord og var alveg etid yfir sig. Tar voru fullt af tjonum sem gengu um og gafu manni kjot af yfir 30 tegundum og grilladan ananas....slef!!!!! Ãfengid er alveg rosa odyrt og fengum vid bjor ã 40 krõnur ã veitingastadnum en Bibi og Hilda hafa fundid alveg brjillant drykk til tess ad drekka herna, Capariñas (110 krõnur, gaman ad detta i tad fyrir 250 krõnur ã veitingastad). Bibi fannst hann svo godur i gaer og fekk ser tvi tvo glos og var ordin ansi skrautleg eftir tad. Vid forum svo a skemmtistad eftir matarveisluna tar sem hljõmsveit var ad spila. Tar var svo aldeilis dillad ã ser rassinum. Okkkur leid hãlf asnalega tarna en okkur var fljotlega bodid upp i dans af innfaeddum og var tad svaka fjor. Madur tarf ekkert ad hafa dansinn i blodinu tvi teir sveifla manni villt og galid i takt vid tõnlistina. Brassar eru mjog tonlistar og danselskandi folk.

A morgun erum vid ad fara i jungle trip i Amazon og verdum vid i 4 daga tar. Vid hlokkum mjog til ad fara tangad. Svo tekur vid bãtsferd i 3 naetur sem hãlf Brasilia verdur a. Vid munum sofa i hengirumum tar og er reynt ad troda sem flestum fyrir a sem minnst plass. Vid turfum ad vera vidbuin tvi ad hafa folk sofandi alls stadar i kringum okkur. Vid fãum kjãtkãssu og hrisgrjõn i oll mãl a medan vid siglum svo okkur var rãdlagt ad taka med okkur eitthvad snakk og gõda skapid. Einnig ã bãtnum eru fjõrar sturtur og trju klõsett fyrir allan bãtinn svo tetta verdur svaka lifsreynsla.

Vid erum buin ad sofa nokkud mikid i tjoldum (bushcamping) sidan vid fõrum frã Peter i Ciudad Bolivar. Vid erum buin ad sitja mikid i Gerty (trukkurinn okkar) en hann er rumgõdur tvi vid erum bara 10 fartegarnir. Gran Sabana er minnistaedasti stadurinn tvi vid hofum aldrei sed jafn margar flugur a einum stad eins og tar. Tar vorum vid etin lifandi af sandflugum og fekk Hilda vinninginn fyrir flest rassabitin ;0) Vid vorum mjog fegin ad sleppa frã tessum flugnastad.

Tad er õtrulegt hvad er audvelt ad gledja mann nuordid. Vid fengum hõtelherbergi herna i Manaus med kaldri sturtu, engri sãpu, linu rummi, fullt af poddum skridandi ã veggjunum, klõsetti sem madur tarf ad hendi klõsettpappirnum vid hlidinã en samt finnst okkur tetta eins og fimm stjornu hõtel. Standardinn okkar er buinn ad laekka toluvert hjã okkur og ã eftir ad laekka enn meira eftir ferjuna. Hilda er haett ad oskra ut af poddunum ef frã eru talin nokkur op af og til. Madur venst tessum lifsstil mjog fljõtt en vid latum okkur samt oll dreyma um godu queen size rumin heima, klõsett sem virka og mã henda pappir i og heitar sturtur.... en tad verdur ad bida betri tima.

Vid bidjum samt ad heilsa ollum og vonum ad tid hafid tad sem allra best a skerinu. Vid reynum ad skrifa sem fyrst.
Kvedja Amazonfararnir.

 

 

Veðrið í Bangkok

The WeatherPixie

Veðrið í Caracas

The WeatherPixie

Veðrið í Amazon

The WeatherPixie

Veðrið í Rio De Janeiro

The WeatherPixie

This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.
   
 

Home  |  Archives